top of page
Ágúst Guðmundsson
 

Ágúst fæddist 29.júní árið 1947 

Hann fór í Menntaskólann í Reykjavík og tók þátt í að stofna kvikmyndaklúbb Listafélagsins.

Fyrsta alvöru kvikmyndin hans var Land og Synir en þar á undan gerði hann Litla Þúfu og sjónvarpsleikritið Skólaferð.

Fleiri þekktar myndir sem hann hefur leikstýrt eru: Með allt á hreinu, Mávahlátur og Ófeigur gengur aftur.

 

bottom of page