top of page

Mávahlátur

Var gerð árið 2001.

Freyja snýr aftur eftir búsetu í Ameríku og leitar til frænku sinnar. Henni er tekið með opnum örmum í litlu húsi við Sunnugötu. Hún 11 ára Agga er ekki mjög glöð með það að Freyja sé komin og grunar hana um græsku frá fyrsta augnabliki. Agga nær að sannfæra vin sinn lögregluþjóninn Magnús um það að hún myrði menn og dansi með álfum. 

bottom of page